Málin rædd

Þrátt fyrir miklar annir hjá starfsfólki Höfða gefa flestir sér tíma til að fá sér matarbita og spjalla saman um það sem efst er á baugi. Hvað þessar góðu konur voru að ræða um  í hádeginu í dag er ekki vitað, e.t.v. nýjustu uppskriftina eða landsleikinn í gær eða þjóðaratkvæðagreiðsluna eða hvað steikti fiskurinn var góður eða……….

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *