Ný stjórn Höfða

Nú að afloknum sveitarstjórnarkosningum hafa sveitarstjórnir Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar kosið eftirfarandi aðilar í stjórn Höfða til næstu fjögurra ára.

Fyrir Akraneskaupstað:

Aðalmenn:

Elsa Lára Arnardóttir, formaður

Björn Guðmundsson

Kristjana Helga Ólafsdóttir

Varamenn:

Karitas Jónsdóttir

Kristján Sveinsson

Einar Brandsson

Fyrir Hvalfjarðarsveit:

Aðalmaður í stjórn Helgi Pétur Ottesen

og til vara Helga Harðardóttir.