Starfsaldursviðurkenningar 2022

Höfði heiðrar árlega þá starfsmenn sem eiga starfsaldursafmæli. Að þessu sinni voru það 23 starfsmenn sem fögnuðu þessum tímamótum:

Fyrir 5 ár starf:

Björg Ragnarsdóttir

Björg Skúladóttir

Bragi Benteinsson

Bryndís Brynjólfsdóttir

Dagmar Sara Bjarnadóttir

Elsa María Antonsdóttir

Erna Björk Markúsdóttir

Fanný D. Jónsdóttir

Hrafnhildur Geirsdóttir

Ingibjörg Anna Elíasdóttir

Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir

Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir

Stine Laatsch

Fyrir 10 ára starf:

Aðalbjörg Alfreðsdóttir

Elísabet Stefánsdóttir

Gerður Guðjónsdóttir

Helga Sigurðardóttir

Kolbrún Katarínusardóttir

Fyrir 15 ára starf:

Anna K.Belko

Fyrir 25 ára starf:

Elísabet Ragnarsdóttir

Hulda Ragnarsdóttir

Fyrir 35 ára starf:

Helga Jónsdóttir

Katrín Baldvinsdóttir

Við sama tækifæri kvaddi Höfðafólk starfsmenn sem látið hafa af störfum vegna aldurs á árinu eftir farsælan starfsferil.

Ingigerður Höskuldsdóttir hóf störf árið 1999 og starfaði í eldhúsi Höfða, bæði sem almennur starfsmaður og einnig um árabil veitti hún eldhúsinu forstöðu.

Jón Atli Sigurðsson hóf störf árið 2011 og starfaði sem bílstjóri við ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra sem Höfði rekur fyrir Akraneskaupstað.