Framboðskynning Sjálfstæðisflokksins á Höfða

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins heimsóttu Höfða í dag. Einar Kristinn Guðfinnsson og Herdís Þórðardóttir kynntu sér rekstur Höfða, ræddu við íbúa og starfsmenn og kynntu stefnumál Sjálfstæðisflokksins í þingkosningunum 12.maí n.k.