40 ára afmæli Höfða

Föstudaginn 2. febrúar verða liðin 40 ár frá því að Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili tók til starfa. Í tilefni af þeim merku tímamótum verður opið hús á Höfða þann dag á milli kl. 14 og 16. Þar gefst fólki kostur á að skoða heimilið og fá sér kaffi og kleinur í leiðinni.

Í meðfylgjandi hlekk er stiklað á því helsta í sögu Höfða síðastliðin 10 ár.

40 ára afmæli Höfða