Góðar gjafir

Í síðustu viku gaf Arion banki Höfða 3 tölvur og tölvuskjái. Einnig gaf  Íslandsbanki tölvuskjá. Fyrr í vetur gaf Sjóvá 3 tölvur. Þessar góðu gjafir hafa nýst Höfða mjög vel og eru gefendum færðar bestu þakkir fyrir góðan hug til heimilisins.