Minningarkort

Minningarkort Höfða hjúkrunar- dvalarheimilis eru til sölu á skrifstofunni, sími 433-4300 milli kl. 8 og 16 alla virka daga.

Höfði sér um að senda kortin til viðtakenda. Hægt er að greiða minningargjöf á staðnum eða greiða inn á reikning með millifærslu:

0186-15-380699 kt.540498-2539

Allur ágóði af sölu minningarkortanna rennur í gjafasjóð Höfða, en tekjur sjóðsins eru notaðar til kaupa á tækjum og búnaði fyrir starfsemi heimilisins.