Lokað fyrir heimsóknir á Vík

Vegna gruns um Covid smit hjá íbúa er Vík er komin í sóttkví.

Deildin er því lokuð og engar heimsóknir leyfðar. Eingöngu starfsmenn á vakt hafa heimild til að koma inn á deildina. 

Stjórnendur Höfða