Lokað fyrir heimsóknir á Tindi

Það er staðfest smit á Tindi og er viðkomandi íbúi kominn í einangrun. Deildin er í sóttkví og því lokað fyrir heimsóknir fram á mánudag.

Enn og aftur vonum við það besta og viðhöfum smitvarnir eins og hægt er.

Kær kveðja,

Stjórnendur Höfða