Þóra heimsækir Höfða

Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi heimsótti Höfða í dag. Með henni í för var Svavar Halldórsson eiginmaður Þóru og nýfædd dóttir þeirra.

Þóra hélt fund í Höfðasal þar sem hún ávarpaði Höfðafólk og síðan spjallaði hún við íbúa og starfsmenn.

Upptökulið frá þýska sjónvarpinu fylgdi frambjóðandanum og tók m.a. viðtöl við nokkra íbúa Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *