Söngskemmtun Davíðs og Stefáns Helga

 

Í dag héldu þeir Davíð Ólafsson bassi og Stefán Helgi Stefánsson tenór söngskemmtun í Höfðasal við frábærar undirtektir Höfðafólks sem fjölmennti.

 

Þeir félagar sungu fjölda íslenskra laga og enduðu dagskrána á Hamraborginni sem alltaf slær í gegn. Þeir tóku síðan aukalög eftir kröftugt uppklapp.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *