Sólin baðar Grettistak

Einn morguninn í vikunni þegar Jón Atli Sigurðsson kom til starfa á Höfða tók hann þessa mynd af morgunsólinni sem baðaði listaverkið Grettistak á lóð Höfða. 


Þennan morgun var því sem oftar ægifagurt útsýni sem blasti við Höfðafólki við fótaferð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *