Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir Höfða

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti Höfða í dag. Með honum í för voru tveir efstu frambjóðendur Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í komandi bæjarstjórnarkosningum, Þröstur Ólafsson og Hjördís Garðarsdóttir. Gestirnir ræddu við íbúa og starfsmenn og kynntu sér starfsemi Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *