Sigurjón gefur sjónvarp.

Sigurjón Jónsson íbúi á Höfða gaf heimilinu 32ja tommu sjónvarp í dag. Það verður notað í setustofu á 3.hæð.

Sigurjóni eru færðar þakkir fyrir þessa góðu gjöf og hlýhug í garð heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *