Parkinsonsamtökin með kynningu

Parkinsonsamtökin kynntu starfsemi sína fyrir sjúklingum, aðstandendum og starfsmönnum á Höfða í dag.

 

Jafnframt skoðuðu fulltrúar samtakanna heimilið og kynntu sér starfsemina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *