Ný stjórn Höfða

Nú að afloknum sveitarstjórnarkosningum hafa eignaraðilar heimilisins, Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit kosið fulltrúa í stjórn Höfða til næstu 4 ára.

Í stjórn voru kosin af bæjarstjórn Akraness:

Aðalmenn:
Einar Brandsson, formaður
Björn Guðmundsson, varaformaður
Elsa Lára Arnardóttir

Varamenn:
Ragnheiður Helgadóttir
Jónína Margrét Sigmundsdóttir
Liv Ása Skarstad

Í stjórn voru kosin af sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar:

Aðalmaður:
Helgi Pétur Ottesen

Varamaður:
Helga Harðardóttir