Með yl í hjarta og birtu á brá

Fyrirsögnin er heitið á tónleikum sem feðginin Ólafur Beinteinn og Ingibjörg Aldís óperusöngkona héldu á Höfða í dag. Þau fluttu innlenda og innlenda tónlist auk þess sem Ólafur stýrði hópsöng og sló á létta strengi með harmónikkunni.

 

Íbúar Höfða troðfylltu samkomusalinn og höfðu mikla ánægju af þessum frábæru tónleikum.

 

Orkuveita Reykjavíkur styrkti tónleikana.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *