Leikskólabörn í heimsókn

Í dag heimsóttu börn af leikskólanum Vallarseli íbúa á 3.hæð Höfða í fylgd Aðalheiðar Þrárinsdóttur leikskólakennara. Börnin skoðuðu fiskabúrið, teiknuðu, sungu og spjölluðu við íbúana.

 

Börnin fengu góðar móttökur og ætla að gera þetta reglulega í vetur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *