Laufabrauðsskurður

Í morgun var laufabrauðsskurður á Höfða og tóku allmargir íbúar Höfða þátt í skurðinum. Glöggt mátti sjá að flestir voru þaulvanir þessari list. Svandís Stefánsdóttir og Margrét A.Guðmundsdóttir undirbjuggu og stjórnuðu verkinu. Létt var yfir fólki við skurðinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *