Konsúll Færeyja í heimsókn

Í dag heimsótti Gunnvör Balle konsúll Færeyja á Íslandi Höfða. Með henni för voru Gunnar Sigurðsson settur bæjarstjóri, Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri.

 

Gestirnir skoðuðu heimilið og snæddu síðan hádegisverð með framkvæmdastjóra, húsmóður og hjúkrunarforstjóra.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *