Í dag heimsótti Gunnvör Balle konsúll Færeyja á Íslandi Höfða. Með henni för voru Gunnar Sigurðsson settur bæjarstjóri, Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri.
Gestirnir skoðuðu heimilið og snæddu síðan hádegisverð með framkvæmdastjóra, húsmóður og hjúkrunarforstjóra.