Jólatónleikar

Feðginin Ingibjörg Aldís og Ólafur Beinteinn Ólafsson héldu tónleika á Höfða í dag. Þau sungu þjóðlög og jólalög og enduðu á Heims um ból og tóku síðan aukalag Ó helga nótt.

 

Ólafur sló á létta strengi og stýrði hópsöng. Íbúar Höfða tóku undir sönginn af  krafti og höfðu mikla ánægju af þessum frábæru tónleikum.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *