Í gærkvöldi komu saman um 30 starfsmenn Höfða til að gera jólaskreytingar. Kirsten Benediktsdóttir blómaskreytir leiðbeindi um gerð aðventukransa.
Nokkrir starfsmenn höfðu úbúið skemmtilegt jólahlaðborð sem gerði mikla lukku. Almenn ánægja var með þessa notalegu kvöldstund.
Fremsta röð frá vinstri: Arinbjörg Kristinsdóttir, Marianne Ellingsen, Margrét Rögnvalsdóttir, Halla Ingólfsdóttir, Kristín Alfreðsdóttir, Edda Guðmundsdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir. Aftar sjást frá vinstri: Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir og Ásta Björk Arngrímsdóttir.
Frá vinstri: Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir, Theódóra Jóhannesdóttir, Guðmunda Maríasdóttir og Aldís Þorbjörnsdóttir. Aftar sjást frá vinstri: Erla Sveinsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir og Steina Ósk Gísladóttir.
Kirsten Benediktsdóttir.
Jólaskreyting.