Jólaskreytingar

Í gærkvöldi komu saman um 30 starfsmenn Höfða til að gera jólaskreytingar. Kirsten Benediktsdóttir blómaskreytir leiðbeindi um gerð aðventukransa.

 

Nokkrir starfsmenn höfðu úbúið skemmtilegt jólahlaðborð sem gerði mikla lukku. Almenn ánægja var með þessa notalegu kvöldstund.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *