Aðventusamkoma

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:“Table Normal“;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:““;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:12.0pt;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:“Calibri“,“sans-serif“;
mso-ascii-font-family:Calibri;
mso-ascii-theme-font:minor-latin;
mso-fareast-font-family:“Times New Roman“;
mso-fareast-theme-font:minor-fareast;
mso-hansi-font-family:Calibri;
mso-hansi-theme-font:minor-latin;}

Í gær var aðventusamkoma á Höfða. Sr. Eðvarð Ingólfsson stjórnaði samkomunni. Ræðumaður var Árni Múli Jónasson bæjarstjóri. Sr. Eðvarð fór með gamanmál. Stúlknakór Akraneskirkju söng undir stjórn og við undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar og Halla Margrét Jónsdóttir lék  tvö lög á píanó. Að lokum sameinuðust allir í bæn.

 

Aðventusamkoman tókst í alla staði vel og var mjög vel sótt af íbúum Höfða og Höfðagrundar og ættingjum íbúanna. Eftir samkomuna var svo boðið upp á kaffi, djús og smákökur.