Höfði í bleikum búningi

 

Norðurhlið Höfða er upplýst með bleikum lit í október í tilefni af árlegu árvekniátaki Krabbameinsfélags Íslands.

 

Myndina tók Áslaug Karen Jóhannsdóttir blaðamaður Skessuhorns.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *