Hin árlega Höfðagleði var haldin s.l. föstudagskvöld. Á Höfðagleði mæta íbúar, starfsmenn, fyrrverandi starfsmenn sem hætt hafa vegna aldurs, læknar og stjórn Höfða, alls um 170 manns.
Margrét A.Guðmundsdóttir setti skemmtunina og stjórnaði henni. Boðið var upp á glæsilegt veisluhlaðborð sem Haukur bryti og hans fólk reiddi fram.
Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmti gestum af sinni alkunnu snilld við frábærar undirtektir. Þá söng Tinda tríóið nokkur lög, en tríóið samanstendur af þeim feðgum Atla Guðlaugssyni og sonum hans Bjarna og Guðlaugi. Gerði söngur þeirra mikla lukku.
Dregið var í happdrætti þar sem íbúar og starfsmenn fengu glæsilega vinninga í boði Verslunar Einars Ólafssonar.
Að lokum var dansað til miðnættis við undirleik Jóns Heiðars Magnússonar , Geirs Guðlaugssonar og Sirrýjar Indriðadóttur.
Góð stemning var á Höfðagleðinni og almenn ánægja með veitingar, skemmtiatriði og músik. Höfðagleðin tókst því í alla staði mjög vel.
Frá vinstri: Svanheiður Friðjónsdóttir og Erla Pálsdóttir.
Hulda Ragnarsdóttir
Katrín Baldvinsdóttir og Maggi G.Ingólfsson í léttri sveiflu
Frá vinstri: Hildur Bernódusdóttir, Baldur Magnússon og Ásta Björk Arngrímsdóttir
Fella út
Ragna Ragnarsdóttir og Guðný Aðalgeirsdóttir (snýr baki í myndavél)
Starfsmenn æfa sig í að standa á höndum
Eftirrétturinn bíður þess að vera borðaður
Fella út
Sumir voru flinkari en aðrir.
Baldur Magnússon stendur á höndum, Guðný Aðalgeirsdóttir fylgist með
Ragna Ragnarsdóttir, Guðný Aðalgeirsdóttir og Baldur Magnússon
Fella út
Guðný gerir æfingar
Lóa Böðvars dáist að Guðnýju hárgreiðslukonu
Dansað á borðum. Frá vinstri: Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Baldur Magnússon, Rakel Gísladóttir, Ragna Ragnarsdóttir og Ólöf Auður Böðvarsdóttir.
Fella út
Rakel Gísladóttir, Erla Óskarsdóttir og Jónas Kjerúlf.
Boðið var upp á hvítvín og rauðvín með matnum.
Frá vinstri: Katrín Baldvinsdóttir, Bjarni Guðmundsson, Kristín Magnúsdóttir, Ásthildur Theodórsdóttir og Guðrún Sigurbjörnsdóttir.
Kristín Magnúsdóttir dansar af innlifun.
Bjarni Guðmundsson.
Stefán Bjarnason virðir fyrir sér koníakskúluna. Gunnar Guðjónsson fylgist með.
Hjónin Ragnheiður Björnsdóttir og Skarphéðinn Árnason.
Sigurður Halldórsson sýpur á. Baldur Magnússon til hægri.
Maggi G.Ingólfsson tekur við happdrættisvinningi og kossi frá Margréti A.Guðmunsdóttur.
Sólveig Kristinsdóttir tekur við happdrættisvinningi af Margréti A.Guðmundsdóttur. Guðjón Guðmundsson fylgist með að allt fari rétt fram. Til vinstri situr Svava Gunnarsdóttir.
Lilja Pétursdóttir með happdrættisvinning. Að baki henni dregur Guðjón Guðmundsson út næsta vinning undir vökulum augum Margrétar A.Guðmundsdóttur. Til vinstri sitja Svava Gunnarsdóttir og Bjarni Guðmundsson.
Anna Erlendsdóttir. Í dyrunum stendur Eva Guðbjörg Leifsdóttir.
Lax í forrétt.
Margrét A.Guðmundsdóttir afhendir Bjarna Guðmundssyni happdrættisvinning.
Dregið í happdrættinu. Margrét A.Guðmundsdóttir og Guðjón Guðmundsson.
Flottur eftirréttur.
Eftirrétturinn bíður þess að verða borðaður.
Tindatríóið. Atli Guðlaugsson í miðju og synir hans Guðlaugur til vinstri og Bjarni til hægri.
Fella út
Jóhannes Kristjánsson fór á kostum í gamanmálum.
Fella út
Einar Þóroddsson. Vinstra megin borðs sjást til vinstri: Sigrún Halldórsdóttir, og Sigríður Guðmundsdóttir fremst. Hægra megin borðs sitja frá hægri: Aðalheiður Arnfinnsdóttir, Bára Pálsdóttir og Sigurveig Eyjólfsdóttir.
Jóhannes Kristjánsson segir einn laufléttan brandara.
Flottar kræsingar.
Skál elskurnar mínar segir Jóhannes Kristjánsson.
Frá hægri: Þórir Þórhallsson, Maggi G.Ingólfsson, Jónas Kjerúlf, Helga Atladóttir, Anton Ottesen, Karen Jónsdóttir, Benedikt Jónmundsson og Guðjón Guðmundsson.
Frá vinstri: Kristín Jóhannsdóttir og Inga Sigurðardóttir.
Frá vinstri: Guðjón Guðmundsson, Benedikt Jónmundsson, Karen Jónsdóttir, Anton Ottesen, Helga Atladóttir, Jónas Kjerúlf, Maggi G.Ingólfsson og Þórir Þórhallsson. Hægra megin borðs sést Sigurbjörg Halldórsdóttir á tali við Emilíu Petreu Árnadóttur.
Frá vinstri: Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Ester Theódórsdóttir, Guðrún Björnsdóttir. Hægra megin situr fremst Erla Óskarsdóttir, þá Rakel Gísladóttir og Sigrún Sigurjónsdóttir.
Frá vinstri: Svava Gunnarsdóttir, Ólafía Magnúsdóttir, Ólafur Gíslason og Sigurður Halldórsson. Hægra megin situr fremst Bjarni Guðmundsson og honum á hægri hönd hjónin Guðný Þorvaldsdóttir og Valgarður L.Jónsson.
Frá vinstri: Sigurður Halldórsson, Ólafur Gíslason, Ólafía Magnúsdóttir, Svava Gunnarsdóttir, Jón Eyjólfsson, Bjarni Guðmundsson, Guðný Þorvaldsdóttir og Valgarður L.Jónsson.
Frá vinstri: Hákon Björnsson, Stefán Bjarnason, Vigfús Sigurðsson, Hörður Jónsson og hjónin Guðbjörg Pétursdóttir og Gunnar Guðjónsson. Fjær sjást frá vinstri: Skúli Ketilsson, Kristinn Finnsson og Björn Sigurbjörnsson.
Vinstra megin sjást fra vinstri: Þorgerður Bergsdóttir, Jóna Valdimarsson, Steinunn Hafliðadóttir og Guðrún Adolfsdóttir og hægra megin frá hægri: Guðrún Ólafsdóttir, Rannveig Hálfdánardóttir, Eygló Halldórsdóttir, Anna Erlendsdóttir og Lára Arnfinnsdóttir
Frá hægri: Aðalheiður Arnfinnsdóttir, Bára Pálsdóttir, Gunnar Bjarnason, Sigrún Halldórsdóttir, Kristín Kristinsdóttir, Sigurbjörg Oddsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Þuríður Jónsdóttir
Fella út
Magnús Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir heilsar Val Gunnarssyni. Fremst til hægri er Jónína Finsen.
Frá vinstri: Bryndís Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir og Erla Pálsdóttir.
Frá hægri: Guðný Guðjónsdóttir, Erla Pálsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Svanheiður Friðjónsdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir og Guðrún Björnsdóttir (við gluggann)
Frá hægri: Sigurjón Jónsson, Selma Jóhannesdóttir og Bjarney Hagalínsdóttir.
Tvenn hjón. Til vinstri Hjördís Hjörleifsdóttir og Sveinn Þorláksson og til hægri Björn Gústafsson og Rakel Jónsdóttir.
Frá vinstri: Christel Einvarðsson, Hrefna Björnsdóttir, Elsa Hjörleifsdóttir, Elsa Guðmundsdóttir og Hulda Óskarsdóttir. Frá hægri: Inga Dóra Þorkelsdfóttir, Ragnheiður Sveinbjörnsson, Guðný Guðjónsdóttir, Erla Pálsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir.
Fullt borð af forréttum.
Fella út
Sigurbjörg Halldórsdóttir hjúkrunarforstjóri og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri.
Margrét A.Guðmundsdóttir standandi. Henni næst situr Guðjón Guðmundssoon, þá Benedikt Jónmundsson og Anton Ottesen. Næst veggnum er Þórir Þórhallsson og gegnt honum Sólveig Kristinsdóttir. Fremst til hægri (í rauðum kjól) er Sigurbjörg Halldórsdóttir.
Fremst til vinstri er Guðný Aðalgeirsdóttir, þá Guðrún Sigurbjörnsdóttir og Krstín Alfreðsdóttir. Fremst til hægri er Sigrún Sigurgeirsdsóttir, þá Ragna Ragnarsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir og Margrét Rögnvaldsdóttir. Við gluggann situr Guðbjörg Halldórsdóttir.
Sigurbjörg Jónsdóttir festir gleðskapinn á filmu. Til hægri sést Hjördís Hjörleifsdóttir.
Hulda Óskarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.