Helgileikur

 

Í morgun fluttu nemendur 3.bekkjar Grundaskóla helgileik í Höfðasal. Íbúar Höfða og dagdeildarfólk fjölmenntu og þökkuðu krökkunum með lófataki, en sýningin var mjög vel heppnuð – frábær flutningur krakkanna og flottir búningar.

 

Að sýningu lokinni var flytjendum boðið upp á djús og piparkökur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *