Heimsókn úr Velferðarráðuneytinu

Síðastliðinn föstudag heimsóttu Höfða þær Bryndís Þorvaldsdóttir og Heiður Margrét Björnsdóttir úr Velferðarráðuneytinu. Kynntu þær sér ný afstaðnar framkvæmdir við nýbyggingu hjúkrunardeildar og endurbætur á eldri hjúkrunardeild ásamt því að eiga góðan fund með stjórnendum Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *