Heimsókn frá Grensásdeild.

11 starfsmenn Grensásdeildar heimsóttu Höfða í gær. Margrét A. Guðmundsdóttir húsmóðir á Höfða tók á móti þeim, sýndi þeim heimilið og sagði frá starfseminni á Höfða. Eftir að hafa drukkið kaffi með heimamönnum kvöddu þessir góðu gestir og héldu til næsta áfangastaðar sem var Safnahúsið að Görðum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *