Fjölgun á Höfða

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt Höfða að í ljósi fækkunar á öldrunarrúrræðum í Heilbrigðisstofnun Vesturlands verði hjúkrunarrýmum á Höfða fjölgað um 2 frá 1.janúar 2012, en í byrjun árs 2011 var hjúkrunarrýmum fækkað um 2 og dvalarrýmum um 3. Íbúar Höfða verða því 75 frá næstu áramótum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *