Fegurðardrottning á Höfða

Um síðustu helgi var Guðrún Dögg Rúnarsdóttir kosin fegurðardrottning Íslands.

 

Guðrún Dögg er sumarstarfsmaður í mötuneyti Höfða annað árið í röð. Í hádeginu í dag færði Adda húsmóðir henni blómvönd og hamingjuóskir frá Höfðafólki og íbúar Höfða tóku undir með kröftugu lófataki, enda stoltir af sinni drottningu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *