Stjórn Höfða bauð íbúum og starfsmönnum til samsætis s.l. föstudag til heiðurs Ásmundi Ólafssyni fyrrv.framkvæmdastjóra Höfða og Jónínu Ingólfsdóttur konu hans. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir formaður stjórnar Höfða ávarpaði Ásmund og þakkaði honum vel unnin og farsæl störf í 24 ár. Þá færði hún honum að gjöf frá Höfða málverk af Innsta-Vogi, en fjölskylda Ásmundar átti Innsta-Vog í áratugi.
Þá færði Ásmundur Höfða að gjöf mynd af móður sinni, Ólínu Ásu Þórðardóttur og Svövu Finsen á unglingsárum en Ólína Ása er elsti íbúi Höfða, tæplega 98 ára gömul.
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri Höfða þakkaði Ásmundi fyrir lipurð við framkv.stjóraskipti og hve góðu búi hann skilar.
Nokkrir íbúar Höfða tóku til máls og þökkuðu Ásmundi góð kynni, þau voru Elín Frímannsdóttir, Eggert B.Sigurðsson, Skúli Þórðarson og Stefán Bjarnason.
Þá var flutt ávarp frá Valgarði L.Jónssyni. Flutt var tónlistaratriði undir stjórn Patrycju B.S.Mochola tónlistarkennara, sem starfaði á Höfða í sumar. Boðið var upp á góðar veitingar sem Bjarni Þór Ólafsson bryti og hans fólk hafði útbúið af alkunnri snilld.
Í þessu kveðjuhófi kom glöggt fram sá mikli hlýhugur sem fólkið á Höfða ber til Ásmundar Ólafssonar.
Ásmundur fjær, Jónas Kjerúlf snýr baki í myndavél.
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir.
Skúli Þórðarson flytur ávarp. Fjær til hægri má sjá í Sigríði Jónsdóttir og Valgarð L.Jónsson.
Ásmundur Ólafsson við ræðupúltið. Það sést í Sigríði Jónsdóttir lengst til hægri.
Sitjandi frá vinstri: Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Hulda Ragnarsdóttir, Jónas Kjerúlf og Marta Ásgeirsdóttir.
Sitjandi frá vinstri: Guðjón Guðmundsson, Sjöfn Jóhannesdóttir, Ingileif Guðjónsdóttir, Svava Símonardóttir, Rut Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Valgarður L.Jónsson og Guðný Þorvaldsdóttir.
Þuríður Jónsdóttir, Jónas Kjerúlf og Ásmundur Ólafsson.
Katrín Baldvinsdóttir, Jónas Kjerúlf, Ásmundur Ólafsson og Guðrún Bjarnadóttir.
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og hjónin Ásmundur Ólafsson og Jónína Ingólfsdóttir.
Ásmundur Ólafsson, Jónína Ingólfsdóttir, Anton Ottesen og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir.
Standandi frá vinstri(Með málverk sem Ásmundi var fært að gjöf fyrir framan sig): Jónína Ingólfsdóttir, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Ásmundur Ólafsson, Anton Ottesen og Tómas Jónsson sitjandi.
Eggert B.Sigurðsson í ræðupúlti og Svava Símonardóttir sitjandi til hægri.
Nær myndavél frá vinstri: Svanheiður Friðþjófdóttir, Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir Ottesen. Fjær Myndavél frá vinstri: Lára Jóhannesdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Hjördís Guðmundsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir, Helga Jónsdóttir og Ásta Björk Arngrímsdóttir.
Sitjandi frá vinstri: Sigurbjörg Halldórsdóttir, Sólveig Kristinsdóttir og Guðjón Guðmundsson. Til hægri við Guðjón sést í Sigurð B. Sigurðsson.
Frá vinstri: Magnús Guðmundsson, Steinunn Jósefsdóttir, Margrét A.Guðmundsdóttir og Ragnar Guðmundsson
Frá vinstri: Ásta Björk Arngrímsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir, Helga Jónsdóttir, Svava Símonardóttir og Hjördís Guðmundsdóttir.
Ásmundur Ólafsson og Baldur Magnússson.
Frá vinstri: Tómas Jónsson, Sigrún Stefánsdóttir, Magnús Guðmundsson, Margrét A.Guðmundsdóttir og Ragnar Guðmundsson.
Ásmundur Ólafsson og Jónína Ingólfsdóttir.
Ásmundur Ólafsson og Guðjón Guðmundsson.
Til vinstri sitja Helga Jónsdóttir og Ásta Björk Arngrímsdóttir. Til hægri sitja Ásmundur Ólafsson og Jónína Ingólfsdóttir. Standani til vinstri er Patrycja B.S. Mochola og með henni nemi hennar úr Tónlistarkólanum.
Standandi frá vinstri: Jónína Ingólfsdóttir, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Ásmundur Ólafsson. Sitjandi að baki Ásmundi: Valgarður L.Jónsson, Ingileif Guðjónsdóttir, Guðný Þorvaldsdóttir og Sjöfn Jóhannesdóttir. Sitjandi til hægri: Einar Þóroddsson og Elín Frímannsdóttir.
Frá vinstri: Bjarni Guðmundsson, Eggert B.Sigurðsson og Sigurbjörg Oddsdóttir.
Standandi við borð: Ásmundur Ólafsson og Jónína Ingólfsdóttir. Að baki Ásmundar sjást starfsmennirnir Nanna Sigurðardóttir og Margrét A.Guðmundsdóttir.
Séð frá vinstri: Anton Ottesen, Guðjón Guðmundsson, Sigurbjörg Halldórsdóttir, Jónína Ingólfsdóttir og Ásmundur Ólafsson.
Við borðið sjást Elín Frímannsdóttir og Haraldur Magnússon. Margrét A.Guðmundsdóttir aðstoðar þau og við borðið fjær sjást Ásthildur Theódórsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir.
Patrycja B.S.Mochola (í miðjunni) ásamt nemendum sínum úr Tónlistarskólanum. Til hægri situr Ásmundur Ólafsson.
Frá vinstri: Jónína Ingólfsdóttir, Svandís Stefánsdóttir, Ásmundur Ólafsson og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir.
Séð frá vinstri: Áslaug Hjartardóttir, Sonja Hansen, Ingibjörg Sigurðardóttir (í gulu), Magni Ingólfsson og Sigriður Jónsdóttir.
Stefán Bjarnason í ræðustól. Við borðið sitja Svava Símonardóttir og systurnar Rut og Sigríður Jónsdætur.
Margrét Adda Guðmundsdóttir í ræðustól. Við borðið sjást frá vinstri: Svava Símonardóttir, Sigríður Jónsdóttir, Valgarður L.Jónsson, Guðný Þorvaldsdóttir og Ingileif Guðjónsdóttir.
Séð frá vinstri: Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Svanheiður Friðþjófsdóttir, Áslaug Hjartardóttir, Maggi G. Ingólfsson, Guðbjörg Halldórsdóttir, Lára Jóhannesdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir,Hjördís Guðmundsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir.
Eggert B.Sigurðsson ávarpar Ásmund. Við næsta borð sjást frá vinstri: Sigríður Jónsdóttir, Valgarður L.Jónsson, Guðný Þorvaldsdóttir og Ingileif Guðjónsdóttir.
Mynd af eftirrétti.
Við borðið sitja til vinstri hjónin Tómas Jónsson og Sigrún Stefánsdóttir, við borðsendann Magni Ingólfsson og til hægri Steinunn Hafliðadóttir og Jón Ákason. Við næsta borð er Jónína Finsen og að baki henni Valgeður Einarsdóttir.
Elín Frímannsdóttir ávarpar Ásmund. Næst henni situr Ingibjörg Ólafsdóttir og við borðsendann Haraldur Magnússon.
Frá vinstri: Áslaug Hjartardóttir, Maggi G. Ingólfsson, Guðbjörg Halldórsdóttir og Vilborg Guðjónsdóttir.