Æskufólk í heimsókn

Deildin Hnjúkur á Leikskólanum Vallaseli heimsótti Höfða í morgun, alls 25 krakkar á aldrinum 4 og 5 ára. Börnin skoðuðu starfsemi heimilisins, kíktu inn í íbúðir og tóku lagið fyrir íbúa Höfða við góðar undirtektir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *