Aðventuhátíð

Aðventuhátíð var haldin á Höfða í gær. Sr. Eðvarð Ingólfsson stjórnaði samkomunni. Ræðumaður var Sigríður Indriðadóttir. Sr. Eðvarð fór með gamanmál. Stúlknakór Akraness og félagar úr Kór Akraneskirkju sungu. Að lokum sameinuðust allir í bæn.

 

Hátíðin tókst í alla staði mjög vel og aðsókn var meiri en nokkru sinni áður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *