Vinabæjarheimsókn

Bæjarstjórnin í Quagortog, vinabæ Akraness í Grænlandi, ásamt föruneyti heimsótti Höfða í gær. Með þeim í för var Magnús Oddsson fyrrverandi bæjarstjóri sem var leiðsögumaður þeirra í Íslandsförinni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *