Vel heppnaðir vökudagar

 

 

 

Mikil aðsókn var að Vökudögum á Höfða um helgina. Um 120 manns komu á föstudag og 140 manns á laugardag. Var almenn ánægja með þau atriði sem þar var boðið upp á, en þau voru kynnt hér á heimasíðunni 26.október.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *