Útiskemmtun í blíðunni

Í dag naut Höfðafólks blíðviðrisins á stéttinni sunnan við Höfða. Jón Heiðar lék þar gömlu góðu lögin á harmonikku og sumir stigu dans. Boðið var upp á léttar veitingar. Milli 60 og 70 manns mættu og skemmtu sér vel.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *