Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heimsótti Höfða í dag ásamt aðstoðarmanni sínum Haraldi Johannessen og bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Ráðherra leit inn í nokkrar íbúðir og spjallaði við íbúa og starfsmenn. Hún skoðaði síðan iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun og dagvistun og fékk sér síðan kaffisopa með stjórnendum Höfða sem kynntu henni starfsemi heimilisins.
-640x372.jpg) 
		-150x150.jpg)
-150x150.jpg)