Tónleikar Klarinettukvartetts

 

 

Klarinettukvartett frá Tónlistarskóla Akraness hélt tónleika í Höfðasal í gær. Kvartettinn skipa Bjarney Guðbjörnsdóttir, Berglind Ósk Jóhannesdóttir, Bergþóra Sveinsdóttir og Sonja Bjarnadóttir. Stjórnandi er Halldór Sighvatsson.

 

Höfðafólk fjölmennti á tónleikana og þakkaði flytendum með lófataki.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *