Tónleikar Grundartangakórsins

 

 

 

 

Grundartangakórinn hélt tónleika á Höfða 1.maí. Stjórnandi kórsins er Atli Guðlaugsson og einsöngvarar Bjarni Atlason og Guðlaugur Atlason. Undirleik annaðist Flosi Einarsson.

 

 

Söngurinn gerði stormandi lukku hjá Höfðafólki sem fjölmennti og skemmti sér konunglega.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *