Þjóðdansasýning

Í gær sýndi danshópurinn Sporið þjóðdansa í Höfðasal. Stjórnandi var Ásrún Kristjánsdóttir og harmonikuleikarar Hilmar Hjartarson og Karl Stefánsson.

 

Mjög góð aðsókn var að þessari sýningu og skemmti Höfðafólk sér vel.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *