Stefnt að einbýlum

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í fyrradag að leggja til 10 milljónir króna úr bæjarsjóði til að hefja viðbyggingu húsnæðis til fjölgunar einbýlum á Höfða. Bæjarstjórn gerir ráð fyrir framlagi Hvalfjarðarsveitar til viðbótar í samræmi við eignaraðild.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *