Starfsemi símenntunar kynnt á Höfða.

Tveir fulltrúar Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi, Inga Sigurðardóttir og Inga Dóra Halldórsdóttir, heimsóttu Höfða 12. september og kynntu starfsmönnum þau námskeið sem boðið verður upp á í vetur. Var þeim vel tekið og margir starfsmenn lýstu áhuga á þátttöku í hinum ýmsu námskeiðum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *