Spilakvöld sjúkravina

Í kvöld var hið mánaðarlega spilakvöld sjúkravina. Þetta er síðasta spilakvöldið að sinni, en ekki er spilað yfir sumartímann.

Sjúkravinum eru færðar þakkir fyrir framlag þeirra til félagslífsins á Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *