Söngskemmtun

Kvennakórinn Ymur hélt söngskemmtun í samkomusal Höfða s.l. laugardag. Stjórnandi kórsins er Sigríður Elliðadóttir.

 

Góð aðsókn var að tónleikunum og þökkuðu íbúar Höfða þessum góðu gestum fyrir sönginn með öflugu lófataki.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *