Söngnemar skemmta Höfðafólki

Í gær héldu 5 söngnemar úr Tónlistarskóla Akraness tónleika á Höfða. Þau Auður, Liv, Magnús Daði, Stefán Hrafn og Valdís sungu tvö lög hvert við undirleik Zsuzsanna Budai og undir stjórn kennara síns Sigríðar Elliðadóttur. Að lokum sungu þau svo fjöldasöng með íbúum Höfða.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *