Skólabörn í heimsókn

Börn úr öðrum bekk Grundaskóla komu í vettvangsskoðun til okkar í morgun. Þau skoðuðu heimilið og Grettistakið á lóð Höfða í fylgd með kennara sínum Sigurlaugu Guðmundsdóttur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *