Sigurlín ráðin húsmóðir

Á fundi stjórnar Höfð í fyrradag var Sigurlín Gunnarsdóttir ráðin húsmóðir á Höfða.

17 umsækjendur voru um starfið.

Sigurlín sem er sjúkraliði á Höfða tekur við starfinu af Margréti A.Guðmundsdóttur 1.júlí n.k.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *