Samverustund

Í gærkvöldi buðu starfsmenn á 2.og 3.hæð íbúum til samverustundar í aðdraganda jóla. Starfsmennirnir komu með margskonar góðgæti að heiman og buðu íbúunum. Mikil ánægja var með þessa notalegu kvöldstund og þetta skemmtilega framtak starfsmannanna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *