Samkoma vegna kvennafrídags

Í dag komu íbúar og starfsmenn saman kl. 14,25 í tilefni kvennafrídagsins og sungu og lásu ljóð. Mæting var mjög góð og mikil stemning í hópnum.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *